11.3.2010 | 09:57
Bókajól
Ég keypti mér bók í gćr. Ţađ var nú ekki seinna vćnna. Hún fer bara aftast í biđröđina ţví núna er ég međ fjórar ađrar sem bíđa eftir ađ vera lesnar. Góssentíđ fyrir mig.
Ég bara varđ ađ kaupa hana ţví ég hafđi tekiđ eftir henni áđur og langađ í. Svo var hún svo ódýr miđađ viđ viđfangsefniđ, stćrđ og mikilvćgi bókarinnar.
Ţetta er ćvisaga, sjöunda ćvisagan sem ég les í röđ held ég. Ţessi fer yfir ćvi Jenna Jameson.
Hún heitir ,,How to make love like a pornstar"
Ţú klikkar ekki međ svona titli.
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skođanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.