Leita í fréttum mbl.is

Sveppi Geirfugl á KFC ađ panta sér feitan kjúlla

Viđ snćddum á KFC í kvöld. Viđ vorum međ snjáldriđ niđursokkiđ í kjúklingnum ţegar Sebas lítur upp, reisir hendina upp, bendir og öskrar.

,,papa! Sjáđu, SVEPPI"

Ég lít viđ og sé í eins meters fjarlćgđ söngvarann í geirfuglunum. Ţessir sem sungu ,,byrjađu í dag ađ elska". Held ađ hann heiti Halldór Gylfason, leikarinn ţarna međ krullurnar sem engin man hvađ heitir.

Veit ekki hvort hann hafi heyrt ţetta. Ég vona ţađ.

Ţađ var krökkt af frćgu fólki ţarna. Halldór Gylfa ađ panta sér eitthvađ feitt, Mugison útí horni ađ kjammsa á bita og svo ekki sé minnst á Íslandsmeistarann mig, sporđrennandi tower zinger borgara í smjéttiđ og slakandi appelsínu safa í kökuopiđ.

On a sidenote, af hverju finnst mér eins og Halldór Gylfason sé laumu sonur Egils Helgasonar í Silfri Egils?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

...og Egill Helga ţá afi hans Sveppa?

ragna.is (IP-tala skráđ) 7.3.2010 kl. 23:16

2 Smámynd: Sigursteinn Ingvar Rúnarsson

Mikiđ rétt. Halldór Gylfa og Phil Spector áttu eina heita nótt saman og undan kom Sveppi.

Skv Espólín er ţví Egill Helga ćttfađirinn, Halldór Gylfa laumusonur hans og Sveppi barnabarniđ.

Ţessi ćttleggur sá svo Phil Spector aldrei aftur en lesa má um ţessa heitu nótt í ćvisögu Phils. Ađ sögn var ţetta bara hit n run one night stand hjá Mr Wall of sound, eins og hann er kallađur, og hafđi enga merkingu. Halldór varđ aldrei samur eftir ţetta og samdi ,,Byrjađu í dag ađ elska" daginn eftir í ástarmóki.

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 7.3.2010 kl. 23:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband