Leita í fréttum mbl.is

Sans bleyja

Drengurinn tók fyrstu nóttina án bleyju. Ég lét hann pissa rétt fyrir svefn. Setti hann svo nánast sofandi á dolluna kl 12 og út kom piss. Svo kl 3:30 rumskađi hann. Ég gerđi ţá ţau leiđu mistök ađ hafa á orđi hvort honum vćri ekki mál. Ţađ var sem ég hafđi ýtt á hnapp ţví samstundis pissađi hann á sig.

Note to self: ekki spurja, bara setja á dolluna.

Ţađ var samt ekkert stórmál. Ég vippađi honum úr og setti hann á settiđ. Ţar klárađi hann og svaf svo til sjö bara á nćrunum.

Ég náđi ađ snúsa hann í einn og hálfan tíma međ ţví ađ tala hann til og kveikja á barnaefninu. Svo gat hann ekki meir kl 8:30 og ég dobblađi hann til ađ fara inn ađ vekja afa sinn.

Ég heyrđi mínútu síđar, hinu megin í húsinu, ,,AFI! FARA Í BAKARÍ!"


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 153555

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband