Leita í fréttum mbl.is

Back to da roots

Wilsons pitsur eru ekki alveg jafn góðar og þær sem gerðar eru á Greifanum. Samt nokkuð frambærilegar.

En ég ætla að kötta á pitsur og brauð hér eftir. Að ráðleggingu Ace er það víst málið. Hvað ætti að koma í staðin? súkkulaði?

Ég fór í fellahverfið að ná í pitsuna. Þeir eru ekkert að grínast með þetta hverfi. Maður segir að þetta sé da hood svona í gríni. En omg það er svo satt. Fyrsti aðilinn sem ég sá þegar ég parkeraði bílnum fyrir framan Wilsons var gæji með skærblátt hár og lokka í andlitinu. Svo fór ég inn og komst að því að gæjinn sem gerði pitsuna mína var tattúveraður frá hálsi og eitthvað niður eftir líkama.

Ég var pínu hræddur in da hood. En mér fannst ég lifandi að vera svona meðal almúgans. Maður verður að gefa aðeins af sér annað slagið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband