Leita í fréttum mbl.is

Pamela

Ég prufukeyrði Pamelu, eins og ég kalla Titleist kylfurnar mínar. Tit....leist.

Þetta svínvirkar og ég er orðinn ástfanginn. Þessar kylfur virka ekki bara vel heldur eru þær svo fallegar að ég ætla að sofa hjá þeim í kvöld.

Ef ég héti Tommy Lee væri ég löngu búinn að leka út svæsnu vídeói af mér og kylfunum í sexí stellingum.

Ég fór fyrst í hraunkot og sló 70 kúlum útí snjóinn. Það var mikill draw vindur en höggin voru mjög flott og ég er mjög spenntur fyrir Pamelu. Get ekki beðið að komast útá völl.

Fór svo beint á æfingu og vippaði undir vökulu auga Simma sérfræðings. Hann er mjög detail orienteraður og tæknilega sinnaður. Frábært að fá tilsögn frá honum.

Svo kíkti Derrick á sveifluna með nýju kylfunum og allt virkar fínt. Pínu laid off í topp stöðu í aftursveiflu og of mikill hasar í fótum í niðursveiflu en lookin pretty good.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband