1.3.2010 | 13:13
Vajazzle
Nýjasta æðið í hinum vestræna heimi er eitthvað sem heitir Vajazzle. Það er verið að prómótera þetta til helvítis núna. Þetta er uþb það mest useless heimskulegasta thing sem ég hef heyrt um í langan tíma.
Ég get allavega sagt ykkur að ég mun ekki fara á stúfana og vajazzla mig neitt í bráð. Enda er þetta aðallega hugsað fyrir stelpur.
Gúgglið þetta bara. Nenni ekki að útskýra hvað þetta er.
ps hvað ætli þetta heiti ef þetta er gert við strák....pungjazzle? sennilega bara Dijazzle (dick+bejazzle).
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.