26.2.2010 | 13:40
Bílferðin á heimsenda
Fer út úr bænum um helgina. Spurning hvort maður komist nokkuð langt! Ég ætla allavega að taka með mér húfu, vettlinga, trefil, gemsa, góða bók og hlýja yfirhöfn. Just in case ef ég festist í einhverjum skafli. Og Ipod.
Maður ætti kannski að taka með sér mat líka......neeeee. Eitt toffey crisp og kannski eina kókómjólk. Málið nær dauða en lífi.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.