25.2.2010 | 13:53
BóVÍ ferðin á heimsenda
Nú er það svart, allt orðið hvítt. Eins og skáldið sagði.
En að öllu gamni slepptu þá er þetta áfall fyrir mig þar sem ég ætlaði hugsanlega að fara í golf um helgina á Hellu. Það verður eitthvað minna um það sýnist mér.
Það tók mig 70 mín að keyra frá Garðabæ útá granda með Sebas. Það var spes ferð. Sebas skyldi ekkert í þessum hægagangi. Hann bað um sjóræningjalagið í sárabætur en ég sagði honum að þeir væru að lúlla þar sem ég er kominn með ógéð af latabæ. Þá bað hann um David Bóví og ég gat nú ekki neitað því.
Það var því kátt á hjalla í að minnsta kosti einum bíl af milljón sem snigluðust inn í Reykjavík. Það var Surrogate City á repeat. Sérstaklega kaflinn með whem,bem, thank you mam.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.