23.2.2010 | 13:07
Stephen Fry
Hef verið að horfa á ferðaþátt Stephens Fry á mánudagskvöldum á rúv. Hann er frekar skemmtilegur. Hann er svo rosalega gay. Mjög propper og ruglar oft kanann með breskum hreim og orðalagi.
Hann er sem sagt á ferðalagi um usa og er að kynna sér menninguna þar. Sjötti og síðasti þátturinn er næsta mánudag.
Ég er að niðurhlaða öðrum þáttum sem hann stjórnaði. Þeir nefnast QI og virðast vera frekar fyndnir.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.5.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Athugasemdir
Loksins ertu farinn að fylgjast með einhverju sem vit er í pappakassi. Missi ekki úr þætti enda Fry snillingur.
-R
Ragnar (IP-tala skráð) 23.2.2010 kl. 16:03
endu ertu hálf gay, jón ársæll minn.
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 23.2.2010 kl. 16:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.