Leita í fréttum mbl.is

The Dirt

Ég er búinn með the Dirt sem er um Mötley Crue. Hún er snilld. Hún er fyrir alla sem ólust upp við að hlusta á hljómsveitir eins og Guns og likkuna. Þarft ekkert að fíla Mötley. Ekki fíla ég þá. Þeir sjúga feitan gölt. En að lesa um þá var mjög gaman.

Held að flestir á mínum aldri sem ólust upp sem rokkarar muni fíla þessa bók. Þegar maður var yngri vildi maður alltaf lesa um og kynnast þessu rokkara líferni. Hér er það beint í æð.

Ég tala nú ekki um ef menn fíluðu allar þessar hommalegu glamrokk sveitir eins og Poison, Whitesnake, Slaughter og Skid Row. Sem og sveitir eins og AC/DC, Aerosmith, Alice Cooper, Cheap Trick, Cinderella, Def Leppard, Hanoi Rocks, KISS, New York Dolls, Queensryche, Quiet Riot, RATT, Scorpions, T.Rex, Van Halen og W.A.S.P.

Allavega þá er ég byrjaður á Keith núna. Hún byrjar hægt. Hún verður að sjálfsögðu mun rólegri og líklega síðri bók en the dirt. But not to worry.....ég er búinn að panta á Amazon fleiri bækur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband