Leita í fréttum mbl.is

deiví bóví

Klassískt samtal milli mín og Sebas:

Senan: viđ í bílnum ađ hlusta á ipoddinn.

Sebas: Hver eretta?
Ég: Ţetta er David Bowie
Sebas: Deiví Bóví?
Ég: Já, er hann ekki töff
Sebas: Deiví Bóví ađ sofa!
Ég: nú! (sagđi ég og skipti á nćsta lag)
Sebas: Hver eretta?
Ég: David Bowie
Sebas: aftur!
Ég: Já, fílaru ekki Bowie
Sebas: já

Svo rákumst viđ á suffragette city og hann varđ instantlí ađdáandi "whem,bem,thank you mam" kaflans.

Hann syngur ţetta reyndar ađeins öđruvísi. Ţađ eru ýmsar útgáfur í gangi hjá honum.

,,Whem,bem, spiderman"
,,Whem,bem, superman"

uppáhaldiđ mitt er hins vegar

,,Whem,bem, peter pan"


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband