Leita í fréttum mbl.is

Drakkar Noir

Ég og Tommy Lee eigum margt sameiginlegt skal ég segja ykkur. Báđir trommarar í eđli okkar. Ég keypti trommusett einu sinni ţegar ég var yngri á 5000 kjéll. Trommađi sem ég átti lífiđ ađ leysa, ber ađ ofan og međ leđurhanska.

Seldi svo settiđ á um 7000 kall.

En ţađ sem mesta athygli mína vakti var ađ lesa um ađ ţegar Tommy Lee puntađi sig upp fyrir stefnumót viđ Heather Locklear ţá skellti hann á sig sama rakspíranum og ég notađi á sínum tíma.

Ég vissi ekki um neinn sem var jafn svalur og ég sem notađi ţennan rakspíra. Hafđi aldrei heyrt ţetta nafn, né séđ neinn, hvorki fyrr né síđar, sprauta ţessu á sig.

Viđ erum ađ sjálfsögđu ađ tala um eđal spírann sjálfan, Drakkar Noir.

Eđa, svarta drekan eins og ţetta útleggst.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband