17.2.2010 | 11:47
Ný könnun
Ég setti inn smá könnun varðandi hvaða kylfur heilla mest. Hvort sem það er vegna reynslu af járnunum eða bara hvort þær heilla við fyrstu sýn.
'tis all good
Ég verð bara að segja að ég fékk bóner yfir þessum Adams Pro Black járnum.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Athugasemdir
Hef alltaf sagt og mun áfram segja að Titleist er horbjóður. Allavega fæ ég alltaf eitthvað klúnk, aldrei flush, við impact.
Ég átti ping i3 heillengi þangað til ég skipti fyrir tveimur árum. Þá var ég harðákveðinn í að skoða allt nema Ping og Titleist. Ég prufaði áreiðanlega í hálfan mánuð straight og að sjálfsögðu endaði ég í Ping S58.
Held það sé best að fara í golfbúðirnar, fá sem flest demó lánuð, prufa, prufa og aftur prufa.
Ein ábending samt, ekki gleyma Nike. Hef heyrt mjög góða hluti um Victory Red kylfurnar.
Binni Bjarka (IP-tala skráð) 17.2.2010 kl. 13:02
Já takk, reyni að tékka á VR forged tw blade-unum. Svo callaway x-forged eins og Alfreð minnti mig á.
Þetta er orðinn dágóður listi. Ég held að þetta sé allt sem kemur til greina. Man allavega ekki eftir fleiri góðum járnum.
Málið með þyngdina er að mér sýnist flest járnin vera Swingweight D2 (titleist,adams,callaway) en Ping S57 er t.d. bara D1 og i15 D0! Mizuno segir að MP68 sé D1-D3.
Þannig að við erum bara klárlega vanir léttari kylfum. PW-inn hjá Adams er meira að segja D3!
Gæti verið orsökin fyrir hve vel við fílum Ping járnin miðað við hin. Því við erum búnir að byggja sveifluna og tempóið upp útfrá Ping D1.
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 17.2.2010 kl. 14:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.