Leita í fréttum mbl.is

Hugsanlegir kandidatar

Núna er ég á fullu ađ leita ađ góđum kylfum til ađ taka viđ keflinu af Ping S59 sem eru orđnar gamlar og mjög notađar.

Hugsanlegir kandidatar:

Mizuno Mp 68 = Falleg blade járn. Meira veit ég ekki.
http://golf.mizunoeurope.com/irons/mp-68/

Ping: Annađ hvort i15 eđa S57. Líkar viđ og ţekki Ping.
http://www.ping.com/clubs/ironsdetail.aspx?id=438

Taylor Made: Mjög vinsćl járn. Spurning um ađ tékka á ţví.
http://www.taylormadegolf.eu/irons/tour-preferred-irons.html

Srixon Z-TX: ţekki ţau ekki en spurning um ađ gefa séns.
http://www.srixon.co.uk/products.aspx?product_id=85

Adams Pro Black: Hćttulega flottar kylfur sem vert er ađ prófa.
http://www.adamsgolf.com/products/irons/problack.php

Held ég sé ađ verđa ástfanginn af ţessar mynd
http://www.todaysgolfer.co.uk/upload/42870/images/Idea_Pro_Black%20set.jpg

Adams klárlega ţćr sem ég er spenntastur fyrir í augnablikinu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband