15.2.2010 | 11:23
Stórtíđindi!
Ţađ var ađ berast í hús stórfrétt frá lundinum. Pabba tókst ađ klófesta vonda köttinn sem stelur alltaf matnum hans Pjakks. Ţau heyrđu hljóđ í nótt, ţegar kötturinn fór inn um lúguna hans Pjakks.
Ţau kipptu í spottann og fallhlerinn sem pabbi hafđi hannađ fyrir allnokkru lokađist. Vondi kötturinn lokađist ţá inni og mamma kom honum í búr og ćtlar međ hann til dýralćknis ţar sem hann er ekki međ ól.
Roaslegt alveg hreint.
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.9.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 153738
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skođanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.