Leita í fréttum mbl.is

Bring me the Disco King

Ég er búinn að hlusta soldið á nýjustu skífu David Bowie sem kom út árið 2003. Hún heitir Reality og hún sökkar big time.

Til merkis um ömurlegheit skífunnar þá fær hún bara 1.3 stjörnur í rythmbox stjörnugjöfinni minni.

Það var bara eitt jákvætt sem kom úr þessu verkefni hans. Á skífunni er lag sem heitir ,,bring me the disco king". Í hans flutningi er lagið leiðinlegt. En bassaleikar og hljómborðsleikari NIN remixaði það og fékk John Frusciante til liðs við sig. Út kom snilldar útgáfa.

Merkilegt hve textinn á vel við þetta klip úr Constantine. 

 

ps. fyrir þá sem ekki hafa þolinmæði á að horfa (Pétur), þá tékkiði allavega á mín 2:10 til 3:05. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband