11.2.2010 | 14:52
Bring me the Disco King
Ég er búinn að hlusta soldið á nýjustu skífu David Bowie sem kom út árið 2003. Hún heitir Reality og hún sökkar big time.
Til merkis um ömurlegheit skífunnar þá fær hún bara 1.3 stjörnur í rythmbox stjörnugjöfinni minni.
Það var bara eitt jákvætt sem kom úr þessu verkefni hans. Á skífunni er lag sem heitir ,,bring me the disco king". Í hans flutningi er lagið leiðinlegt. En bassaleikar og hljómborðsleikari NIN remixaði það og fékk John Frusciante til liðs við sig. Út kom snilldar útgáfa.
Merkilegt hve textinn á vel við þetta klip úr Constantine.
ps. fyrir þá sem ekki hafa þolinmæði á að horfa (Pétur), þá tékkiði allavega á mín 2:10 til 3:05.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.