10.2.2010 | 14:25
Bowie
Er dottinn algjörlega í David Bowie ţessa dagana. Ţá er ég bara ađ tala um Heathen og Hours. Er líka ađ tékka á síđustu skífunni sem heitir Reality en dómur um hana á enn eftir ađ gerjast í mađkahrúgunni sem er hausinn á mér.
Ţađ sem heillar mig viđ nútíma Bowie er líkingin viđ John Frusciante. Ţađ er einhver neisti, eitthvađ ađ gerast í tónlistinni ţeirra sem er svipađ. Held ţađ séu ţessar subliminal dúllu skreytingar allt í kringum lögin sem eru svipađar. Gítarvćl hér, synthi ţar. En allt í allt sennilega líka ađ ţeir eru báđir svo anti mainstream. Ţeir eru ţá ekkert ađ reyna ađ vera ţađ, heldur bara eru svo quirkí af náttúrinnar hendi.
Ţetta finnst mér vera hápunktur Heathen. Slip away. Ţessi kórus er haunting.
Don't forget to keep your head warm
Twinkle twinkle Uncle Floyd
Watching all the world and war torn
How I wonder where you are
Sailing over Coney Island
Twinkle twinkle Uncle Floyd
We were dumb but you were fun, boy
How I wonder where you are
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.