9.2.2010 | 11:45
Æfing
Fór á æfingu kl 6 í morgun. Allir nema ég og Alfreð fóru svo klukkan 7. Við vorum lengur að æfa okkur, Alfreð til 10 en ég til 11.
5 tíma session undir beltið hjá tsjéppenum.
Það er sérstaklega gott að æfa með Ace þar sem hann er óspar á góð ráð varðandi stutta spilið. Mjög árángursríkar æfingar.
Það er líka svo gaman núna því Úlli setti upp verkefnatöflu. Man ekki nkl en mig minnir að þetta séu um 10 æfingar sem við eigum að klára sem fyrst. Hver æfing er gott challenge og getur tekið dágóðan tíma.
Sú fyrsta sem ég tók var að hitta 50 kúlum í röð af meters færi. Eyddi nokkrum tíma í þetta í síðustu viku og hætti eftir að ég krækti fimmtugasta boltann.
Kláraði það svo skömmu síðar.
Tók svo 7 af 10 kúlum í af 3 metra færi með veglegu breiki í gær. Tók líka 5 af 10 kúlum af 5 metra færi með breiki í gær.
Sá svo í morgun að ég var lang síðastur með að klára þessar þrautir. Þannig að ég spýtti í og eyddi 4 klst í þetta helvíti.
Búinn með allt nema bloddí teininn.
Ein þrautin var að pútta 18 umferðir fram og tilbaka (36 pútt) 12 mtr löng án þess að þrípútta. Ég stútaði 24 umferðum(48 12mtr pútt).
Svo var vippað líkt og vindurinn.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.