Leita í fréttum mbl.is

Sebas the great

Þá er helgin komin. Ég næ í Sebas eftir smá og við munum mála bæinn rauðan alla helgina. Líkleg skotmörk, kringlan, strætó og sund.

Hann er alltaf að tala um strætóa og flippar út þegar hann sér þá keyra framhjá. Ég ætla því að fara með honum í strætó ævintýr. Taka einn frá Garðabæ og alveg niður á grensás. Svo þaðan niður á hlemm. Spígspora niðrí bæ og hleypa dýrinu soldið. Hann hefur gott af því.

Á sunnudaginn förum við í sund. Hef aldrei farið áður með hann í svona casual sund bara við tveir. Það verður fjör. Munum örugglega bara hanga í heita pottinum og horfa á allar gellurnar. Eða tala um pólitík við allt fræga fólkið, er ekki örugglega allt krökt af því í heitu pottinum?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband