3.2.2010 | 22:07
The dark side of the Múúú
Verð að segja að Dr Gunni er orðinn svo arfa slakur bloggari að heimurinn bíður þess varla bætur. Ekki nóg með að hann bloggi hist og her með nánast viku millibili(eða meira) heldur kemur ekkert annað en væl frá honum.
Hann er endalaust að tuða um kreppuna og væla yfir ,,öllum þessum útrásarvíkingum". Djöfull er þetta boring stöff. Ég sendi honum línu þess efnis fyrir all nokkru en ekkert hefur breyst.
Svo er hann með smá tónlist inn á milli sem btw sökkar.
Mér fannst hann einu sinni svo skemmtilegur bloggari.
ég segi nú bara strap a pair on buddy og hættu að væla eins og stungin landnámsgeit. Það eru allir komnir með leið á að lesa um þessa kreppu. O-M to the muthafriggin G!
Væri alveg til í að fá gamla Dr Gunna tilbaka. Hann var hress.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 153443
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.