Leita í fréttum mbl.is

Svefn venja

Ég setti Sebas í rúmiđ, setti einhvern random bangsa međ honum, hann fađmađi hann án ţess ađ vita frekari deili á honum. Ég bauđ honum góđa nótt og hann svarađi í sömu mynt.

Ţar sem ég var ađ yfirgefa herbergiđ stoppađi hann mig.

,,papá! loka hurđinni"

Ég hallađi hurđinni og ţar viđ sat.

Ég kíkti á hann skömmu síđar og sá ađ hann sat uppréttur og var eitthvađ ađ pćla í ţessum bangsa. Enda í fyrsta sinn sem mér datt í hug ađ nota ţetta klassíska bangsa trix. Honum virtist líka ţađ vel. Spurning um ađ kaupa einhvern spiderman bangsa fyrir hann.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband