Leita í fréttum mbl.is

Svefn venja

Ég setti Sebas í rúmið, setti einhvern random bangsa með honum, hann faðmaði hann án þess að vita frekari deili á honum. Ég bauð honum góða nótt og hann svaraði í sömu mynt.

Þar sem ég var að yfirgefa herbergið stoppaði hann mig.

,,papá! loka hurðinni"

Ég hallaði hurðinni og þar við sat.

Ég kíkti á hann skömmu síðar og sá að hann sat uppréttur og var eitthvað að pæla í þessum bangsa. Enda í fyrsta sinn sem mér datt í hug að nota þetta klassíska bangsa trix. Honum virtist líka það vel. Spurning um að kaupa einhvern spiderman bangsa fyrir hann.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 153392

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband