Leita í fréttum mbl.is

Take the tape out NOW!

Næ í drenginn á eftir. Það verður kátt á hjalla. Þessa vikuna er ég með hann miðvikudag og svo alla helgina. Í næstu viku er það miðvikudagur og fimmtudagur og ekki helgi. Við erum að fikra okkur áfram á þessari skiptingu, virðist ganga framar vonum eins og er.

Í öðrum fréttum er það helst að ég niðurhlóð Ice-T home invasion og Cypress Hill. Gerði það fyrir Pétur því honum fannst það vanta í ipoddinn minn á rúntinum. Hann var rappari þegar hann var yngri og að ég held þá var home invasion sennilega annar diskurinn sem hann keypti ever.

Sá fyrsti var AC/DC Live!

Þess má geta að minn fyrsti diskur var Master of Puppets. Ég átti ekki einu sinni geislaspilara samt fannst mér ég þurfa að eiga þennan disk. Needless to say þá var kata systir orðin gráhærð á skömmum tíma þar sem ég þurfti að stelast í hennar græjur og spila diskinn inn í hennar herbergi. Ekki vinsælt skildist mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 153392

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband