29.1.2010 | 10:59
Rafa Hugo Benitez
Ég fékk símtal í gær frá Rafa Benítez. Eða öllu heldur skilaboð í talhólfið. Hann talaði nkl eins og Rafa nema hvað hann hét Hugo og sagðist vera frá spáni og vera guide. Hann talaði ensku eins og frkv stjóri Liverpool.
Hann var að reyna að ná í mig útaf einhverju en skildi ekki eftir númer til að hringja í.
Ég er gríðarlega spenntur en frústreraður útaf skorti á samtali okkar á milli.
Spurning um að smessa Captain Fantastic og fá númerið hjá Rafa.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 5
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 153538
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.