28.1.2010 | 21:46
GR húfan
Ég hef verið að mæta með húfu merkta GR á æfingar. Svona rétt til að stríða Simma. Hann fer alltaf uppá háa c-ið.
Ég skoraði á hann í keppni um húfuna. Ég vinn, held húfunni, hann vinnur, við brennum húfuna.
Hann vann.
Spurning um að mæta aftur með hana næst. Svona rétt til að sjá hvað gerist. Það reykir enginn af strákunum þannig að ég efast um að þeir nái að kveikja í henni.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.