27.1.2010 | 12:18
Hinn sofandi risi
Fórum ílla međ rússana. Mađur hálfpartinn vorkennir ţeim. Ţeir eiga samt eftir ađ ná fram hefndum síđar meir. Ţá er ég ekki ađ tala um á handboltavellinum.
Ég er nefnilega skíthrćddur viđ ţá. Eins og ég hef reyndar áđur komiđ inn á.
Hinn sofandi risi í austri er eitthvađ sem allir ćttu ađ bera virđingu fyrir. Ţeir eiga eftir ađ vakna, skipuleggja sig, fá sér smá vokda og valta svo yfir heiminn.
Ţá munum viđ öll líta út eins og Dmitri Torgovanov. Eđa eftir 200 ár eđa svo.
Hef bara eitt ráđ fyrir leikmanninn varđandi ofangreint.
Keep your friends close, but your enemies closer, eins og skáldiđ sagđi.
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skođanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.