Leita í fréttum mbl.is

Hinn sofandi risi

Fórum ílla með rússana. Maður hálfpartinn vorkennir þeim. Þeir eiga samt eftir að ná fram hefndum síðar meir. Þá er ég ekki að tala um á handboltavellinum.

Ég er nefnilega skíthræddur við þá. Eins og ég hef reyndar áður komið inn á.

Hinn sofandi risi í austri er eitthvað sem allir ættu að bera virðingu fyrir. Þeir eiga eftir að vakna, skipuleggja sig, fá sér smá vokda og valta svo yfir heiminn.

Þá munum við öll líta út eins og Dmitri Torgovanov. Eða eftir 200 ár eða svo.

Hef bara eitt ráð fyrir leikmanninn varðandi ofangreint.

Keep your friends close, but your enemies closer, eins og skáldið sagði.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband