22.1.2010 | 14:20
Crest
Hefuru einhvern tíman verið að tannbursta þig og liðið eins og þú værir staddur á sólarströnd með kókóshnetu í annari og sippandi pina colada í hinni?
Ef svo er ekki þá hefuru ekki notað tannkremið Crest 3D white!
Ég mæli með að fólk prófi það allavega einu sinni áður en það deyr.
Get svarið að ég finn pina colada bragð að því.
ps. svo eru leiðbeiningarnar á arabísku þannig að þú VEIST að þú ert að fá gæðavöru.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.