Leita í fréttum mbl.is

Bćkur

Bćkur í umferđ hjá Íslandsmeistaranum

The Game eftir Neil Strauss: Um lúser sem lćrir siđi pikköpp artista og verđur bestur í heimi. Sönn saga. Frábćr lesning og er currentlí ađalbók hjá mér(sjá neđar).

Sjálfsćvisaga Bono: Skýrir sig sjálft. Grípa-í-bók(sjá neđar).

Mannasiđir eftir Gillz: Klósettbók sem gaman er ađ glugga í. Best í hófi. Hentar ţví mjög vel sem wcbók.

Nýbúinn međ Don't Panic: Um allt sem Douglas Adams hefur gefiđ út. Nauđsynleg lesning fyrir Adams fan eins og mig.

Er ađ fara útí búđ og kaupa ...And another thing: Sjötta bókin í hitchhikers guide to the galaxy seríunni. Douglas skrifađi 5 á sínum tíma en í tilefni 30 ára afmćlis útgáfu á einhverju stöffi ţá var gćjinn sem skrifađi Artemis fowl fenginn til ađ skrifa ţá sjöttu. Bara svona ađ gamni. Býst ekki viđ miklu en samt skyldulesning fyrir die hard fan. Potencial ađalbók

Ţetta er klassísk uppsetning hjá mér. Ég er mjög versatile lesari og juggla oftast mörgum bókum í einu. Ávallt minnst tvćr í aflestri hverju sinni og uppí 7. Oftast ein til tvćr klósettbćkur, ein ađalbók og nokkrar til ađ grípa í ţegar andinn kemur yfir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband