21.1.2010 | 11:28
forföll sökum 42 handklæða
ég datt inní bók sem ég varð að klára í gærkveldi. Las til 3 um nótt og sofnaði um 4. Þannig sá ég mér ekki fært að vakna kl 5:20 og mæta á æfingu kl 6.
Ég var að pæla í að púlla allnighter á þetta og vaka bara alla leið. Snérist svo hugur þegar ég rak litlu tánna í eftir sérstaklega klaufalegt labb sem skrifast á þreytu.
þeir sem eru forvitnir þá....JÁ, ég náði að klára bókina. Hún heitir Don't panic og er um skrif-feril Douglas Adams og allt sem hann gaf út áður en hann dó á hlaupabretti.
glöggur aðdáandi benti skemmtilega á að það var viðeigandi hjá honum að deyja á hlaupabretti því af öllu skrýtnu þá mátti hann hugga sig við að þegar hann skildi við þennan heim var handklæði hans honum þétt við hlið.
Ætli hann hafi verið að hlaupa maraþon........(sem eru 42km)....anyone!.......get it.
Fyrir þá sem skilja ekkert í þessari handklæða og 42km tali er bent á að kynna sér verk Douglas Adams hið snarasta.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.