19.1.2010 | 22:40
Ný könnun
Það er komin ný könnun í hús. Orð dagsins í gær (fyrir nokkrum dögum) var klárlega "pwned". Sem þýðir "owned" fyrir þá sem ekki skilja internetlensku. Notað í eftirfarandi merkingu:
,,vó siggi, djöfull gjörsigraðiru Alfreð í coopers í gær!"
,,já, ég gjörsamlega ónaði (pwned) hann"
Þetta er náttúrulega sagt á ensku þannig við notum bara ,,að óna" í staðin. Ég reyndar nota þetta aldrei. En ímynda mér að unglingar nú til dags sporti þetta orð í annari hverri setningu.
Nýja könnunin er meira á jörðinni.
Hvernig líður þér í dag?
Ekkert ,,ón" kjaftæði þar. Ekkert að flækja hlutina.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.