Leita í fréttum mbl.is

æfing

GKG tók fitness test sem engin væri morgundagurinn. Fyrst tókum við eins margar armbeygjur og við gátum. Þetta er í þriðja sinn sem við tökum coopers. Fyrst tók ég 19, svo 36 en núna slétt 50. Góð framför og ég er mjög ánægður með þetta.

Svo hlupum við í 12 mín eins langt og við gátum. Ég tók þann pól í hæðina að reyna að halda í við strákana frá upphafi. Ég var við það að æla þegar þetta kláraðist loks. Ég fór um 2500mtr sem er bæting um 50 mtr. Það er snilld miðað við að ég er þyngri en síðast. ehem....er að vinna í því.

Tôkum svo goddemm plankann sem er minn akkílerasarhæll. Fyrst tók ég 1:10 mín, svo 1:15 og núna 1:14. Skiljanlegt því ég er sem áður sagði....þyngri.

Hélt reyndar að magaæfingarnar hefðu átt að skila einhverju en...so b it.

Í hnotskurn þá er ég í yfir meðallagi flokknum í coopers (2300-2700m). Armbeygjurnar eru í frábærri framþróun en goddemm plankinn stendur í stað.

2 átof 3 ain't bad eins og skáldið sagði.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband