16.1.2010 | 15:00
Gćrkvöldiđ
Kíkti út međ strákunum í keilu og drykk. Ţađ er ávallt góđ skemmtun ađ hitta Pétur og Bjarna Bjarna (betur ţekktur sem gull gulls).
Viđ erum ćskuvinir og sögur fljúga hćgri og vinstri sem enginn vćri morgundagurinn. Alltaf gaman ađ rifja upp ţá gömlu góđu.
Viđ byrjuđum sem sagt í keilu ţar sem Pétur var ótrúlega sterkur. Viđ tókum 3 leiki og hann vann fyrstu tvo sannfćrandi en svo vann ég ţann ţriđja (ásamt pétri, jafntefli). Bjarni tapađi öllum viđureignunum.
Svo fórum viđ á rúntinn og strákarnir byrjuđu ađ rökrćđa um hvert ćtti ađ fara. Ţađ er alltaf hitamál hjá ţeim. Ţar sem ég var bara ađ keyra ţá gat mér ekki stađiđ meira á sama. Bjarni hafđi lokaorđiđ og believe it or not ţá vildi hann fara á Sólon. Eđa skink-on eins og ţađ er kallađ.
Viđ vorum ţarna inni ásamt skinkum og nokkrum hnökkum. Ţađ sem kórónađi ţetta svo var ţegar ein skinkan tók upp eitthvađ krem og bar á sig. Heyrđu!, ég lýg ţessu ekki, ég SVER ţađ, ţetta var brúnkukrem! Ekkert djók hér á ferđ. Ég hélt ég yrđi ekki eldri. Oft ýki ég en ţetta er dagsatt.
Pétur var í ţröngri skyrtu og í hvert sinn sem hann brosti ţá sprungu tölurnar nánast af skyrtunni. Hann er međ svo massívan kassa. Hann gékk undir viđurnefninu ,,Bulky" ţetta kvöldiđ.
Bjarni lenti í orđaskaki viđ einhvern huge gćja á klóstinu (sem var btw grenjandi) ţví Bjarni er svo mikill fćter.
Pétur ţurfti svo skömmu síđar á klóstiđ en pćldi svo í ţví hvort hann ţyrđi á klóstiđ útaf ţessum gćja. Ég reyndi eitthvađ ađ hjálpa honum og telja í hann kjark međ ţví ađ viđurnefna hann ,,Bulky McFearless". Ţađ virkađi ágćtlega um stund. Hann stóđ upp, tók tvö skref í átt ađ klóstinu en snéri sér svo viđ í átt til okkar aftur og sagđi eftirfarandi instant klassísku setningu:
,,Ég er kannski Bulky McFearless, en ég er samt međ lítiđ hjarta".
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.