15.1.2010 | 08:54
BÍÓ rýni
Sá The Year One með Jack Black og Michael Cera. Hún var fín. Þeir tveir náðu að halda henni uppi. Skrýtið að hún hafi ekki notið meiri vinsælda. Þetta er fín afþreying og á skilið þrjár og hálfa stjörnu fyrir vikið.
Sá teiknimyndina Up og hún var fín. Skil samt ekki af hverju hún er bara instantlí orðin ein af betri myndum ever. Er komin á top 3 yfir bestu teiknimyndir sem hafa verið gerðar. Í 72.sæti yfir bestu myndir ever! sem er fáránlega gott. Fyrir mér var hún ekkert annað en góð afþreying og fær þrjár og hálfa stjörnu fyrir vikið.
Sá the invention of lying með Ricky Gervais úr the office. Brilliant concept þar sem hann lendir í því að vera fyrsti gæjinn sem lýgur ever. Hann finnur upp lygina. Fyrir þann tíma sögðu allir alltaf satt alltaf. Gallinn við þessa mynd er að þrátt fyrir að engin ljúgi þá þurfa ekki allir alltaf að segja allt hvað þeir eru að hugsa. Það er soldið þreytandi. Manni finnst eins og hann hefði getað skrifað mun betri díalóga og það vantaði að hann sem karakter fengi betur að njóta sín sem hinn klassíski Ricky Gervais. Brilliant hugmynd en ílla framkvæmd og ég gef henni tvær og hálfa stjörnu fyrir vikið.
Sá svo Anchorman í sirka þriðja skiptið. 457 stjörnur af 5 mögulegum.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.