13.1.2010 | 16:19
Massinn ég
Tók hundredpushups.com, viku 4, dálk 3, dag 2. Búinn að endurtaka þessa viku nokkrum sinnum. Hef alveg klárað hana en vill gera armbeygjurnar betur. Dýpri og hægar.
Eftir það tók ég sit ups, vika 5, dálk 3, dag 2.
Var búinn á því eftir það en bara til að sanna að þetta sé allt í hausnum á þér þá henti ég mér strax í armbeygjur aftur þar sem ég lá á bakinu í svitakófi.
Êg var pumped up og ætlaði að gera eins margar og ég gat eftir allt þetta prógram.
Metið mitt hingað til var 36 en kjeppinn gerði 40 stykki! í einni lotu. Personal best!
Eftir massa prógram! (Þeir kalla mig ekki sigga massa fyrir ekki neitt.)
Þetta sannar það bara að ef maður er nógu sækó pumped up þá getur maður alveg gert allavega 30% meira.
Svo var ég nú líka með nokkuð sem Úlli sagði í gær í hausnum á mér.
Afreksfólk gerir alltaf aðeins meira en annað fólk. Þess vegna nær það lengra.
Þetta var ég að gera aðeins meira.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.