12.1.2010 | 08:38
Fantasí football
Djöfull er ég fáránlega sáttur við argentíska snillinginn Tevez! Það fóru bara þrír leikir fram í enska og ég var bara með þrjá leikmenn sem spiluðu. Einn af þeim var tevez og ég setti hann sem fyrirliða.
Hann skoraði þrennu og fékk bónus. Svo fær hann tvöföld stig því hann er fyrirliði.
Needless to say þá hoppaði ég uppí annað sætið í deildinni af 20. Uppí fyrsta sæti í ofurdeildinni. Hangi enn í 3. sæti í opnu blönduósdeildinni en skreið verulega upp heildar töfluna í heiminum. Úr 220.000 sæti af 2.200.000 leikendum uppí sæti 89.019! geri aðrir betur.
Búinn að gera tvær breytingar núþegar fyrir næstu umferð. Sá hundraðasti sem heimsækir bloggið í dag eða næstu 3 daga fær að vita hverjar þær breytingar voru sem verðlaun.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Djúkari
Af mbl.is
Íþróttir
- Eins gott og það verður
- Félagaskiptin í enska fótboltanum - janúar
- Mögnuð stund eftir leik (myndskeið)
- Saka City um að fá leikmann til að rifta
- Óli Stef: Ekki verið svona góðir í áratug
- Nostradamus í íslensku sérsveitinni
- Á ekki að þurfa að fara úr axlarlið
- Dagur einn besti þjálfari heims
- Mjög líklegt að sigur gegn Argentínu nægi
- Fékk rembingskoss frá kærustunni í leikslok (myndir)
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.