7.1.2010 | 22:58
Blogg
Fullt af blogg worthy stöffi kom fyrir í dag. Samt held ég að bara örfátt af því sé blogg hæft.
Hið ótrúlega gerðist í dag þegar við vorum á æfingu hjá gkg í hraunkoti að tvær kúlur rákust saman á flugi.
Guðjón með 56° og siggi með 3 járn. Sem gerir þetta enn flottara. Siggi með hörkuhögg og Guðjón bara að vippa. Líkurnar píkurnar.
Það hafði enginn séð þetta áður, ekki einu sinni simmi (sinni simmi!) sem allt hefur séð varðandi golf.
Annað markvert var að ónefndur aðili sem staddur var í básnum við hliðina á mér fræddi mig um hvað hann og kærasta hans athafast bakvið luktar dyr. Eitthvað í sambandi við að poona. En lýsingar á því eru ekki blogg hæfar. Get bara sagt að í sögunni komu hárblásari, rakvélablað og nef við sögu. Nöff said.
Sami aðili tjáði mér sigri hrósandi frá því að eftir margra daga baráttu þá fékk hann loks inngöngu á síðuna www.beautifulpeople.com........sem mér fannst hilarious.
Það eru víst nefnilega ekki allir sem þar fá inn, að sögn. Hann þurfti að lobbía hart til að fá inngöngu. Hann sendi inn mynd af sér sem tekin var FYRIR jólahátíðina, sem var crucial. Enda margir reknir af síðunni fyrir að bæta of mikið á sig yfir jólin.
Allavega....alltaf gaman á æfingu hjá GKG
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.