Leita í fréttum mbl.is

Dansar við strumpa

Eins og margir vita er verið að sýna kvikmyndina Avatar í bíó þessa dagana. Hún er góð. Söguþráðurinn er samt bara klassískur og er í raun nákvæmlega eins og gamli klassíkerinn ,,dansar við úlfa" sem Kevin Costner gerði fræga þarna um árið.

Einhvers staðar las ég að Avatar hafi fengið viðurnefnið ,,dansar við strumpa" í kjölfarið.

Það er soldið fyndið að lesa nöfnin á persónunum úr Costner myndinni. Nöfn eins og ,,Stands with a fist", ,,Kicking Bird", ,,Wind in his hair", ,,Ten Bears" og ,,smiles alot".

Ég set spurningarmerki við þennan ,,kicking bird" félaga! Ég skil nafnagiftir hinna aðilana ágætlega en þessi hefur örugglega verið að misskilja lífið eitthvað.

Hvað ætli indjánar hétu í dag á tímum gervihnatta og gemsa!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband