Færsluflokkur: Bloggar
9.2.2012 | 10:51
töl vs sög
Hverjar eru líkurnar á að ég vinni aftur í lottó?
Tölfræðilega......alveg jafn miklar og áður en ég vann
Sögulega..........nánast engar
Spurning um að skipta um tölur?
Myndi maður ekki pottþétt skipta um tölurnar ef maður myndi fá 5 rétta?
Það er nánast mínus líkur á að fá aftur 5 rétta með sömu tölunum
Basic
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.2.2012 | 00:21
Stöðutékk
4 Hearts in 1
Delay the Reverb
I Bleed
It´s measured in tears
Kurdt Cocain
Mustang
We should float for thirteen million years
Your Song
Lion King
Let them go
Vil fá sirka 2-3 lög í viðbót og plata er fædd
Svo á ég nokkur önnur sem sennilega verða ekki á plötunni
How I hate all those 80's songs (of léttvægt og einfalt)
Betz (verður kannski sem obscure aukalag)
Hurt Goodbyes (of.....rólegt og brothætt)
og nokkur fleiri
Þessi lög eru samt ekki full unnin
Vantar söng hér og trommur þar. Eftir að hlaða oná þau stöffi og mixa betur
maður tekur svona rispur og tekur upp stöff. Væri samt til í að fara eina helgi einn út í bústað og vinna konstant í 50klst.....myndi koma einhverju í verk loksins
Blessunarlega er ég með góðan diktafón sem ég nota í þessu tímaleysi til að taka upp hugmyndir on the fly. Kominn upp í 42 hugmyndir á rúmlega einum mánuði. Sumar góðar, aðrar síður.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.2.2012 | 23:51
Roof
Ómen....ég elska miðvikudagskvöld á Rúv
Alltaf eitthvað tónlistarþema
Fyrst var það eitthvað sánddæmi með Ólafi Arnalds, svo Hendrix og núna Rolling Stones.
Jei
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.2.2012 | 19:04
Lausn
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
Spoiler!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.2.2012 | 12:54
Með betri rólegri lögum frá Billy Corgan
Til gamans má nefna að ,,Djali Zwan" var sem sagt aukaband sem þeir í Zwan duttu stundum í þegar þeir vildu bara gera rólegt stöff.
Þetta kom út með myndinni ,,Spun"
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.2.2012 | 09:05
Þetta er allt að koma
Ég er lúmskt sáttur við að íslendingar séu að þroskast loksins sem mannverur
Núna eru bara sjötíuogeitthvað prósent skráðir í ríkiskirkjuna skv Hagstofu
Hefur dottið úr 90% niður í þetta á nokkrum árum.
Eins hefur fólki utan trúfélaga aukist úr 2,eitthvað upp í 5,eitthvað
Mjög jákvætt
Það eru náttúrulega mun fleiri sem ættu að vera í þeim flokki
Svo margir sem bara trassa að skrá sig úr eða hreinlega nenna því ekki
Gæti trúað því að þessi 5 prósent ættu að vera nær 10%
Lít á þetta sem þróun í rétta átt. Kominn tími á að mannkynið hætti þessari vitleysu og komist upp úr barndómi sínum.
Finnst eins og mannkynið sé sirka 7-9 ára. Það eru einhverjir sem vita að jólasveinninn er ekkert til. Aðrir sem vita en vilja ekki viðurkenna svo þeir fái gjafirnar og rest trúir ennþá á hann.
Jú, það er fallegt að trúa á hann en enn fallegra að vita sannleikan um lífið
Eftir um 50 ár þá ættum við að verða orðin sirka 12 ára
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.2.2012 | 08:31
Fyrir ykkur sem þurfið smá hvatningu við að vakna
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.2.2012 | 18:09
Dark period
Ég er á svarta skeiðinu
Geng um í svörtum gallabuxum og svörtum bolum (yfirleitt)
Á 3 eins svartar gallabuxur, 2 eins svarta boli og mun eignast 3 til viðbótar þannig en svo einn appelsínugulan! Aðeins til að brydda þetta upp.
Ef ég væri metallica þá væri ég núna uþb að fara gefa út Svörtu skífuna
Hvað skeið ætli komi næst?
Ég bíð spenntur
Ég þykist samt vita að Beta bíður skelfingu lostin
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.8.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar