Færsluflokkur: Bloggar
27.7.2009 | 23:53
Brandur
Talandi um brandara, einn sá ofnotaðasti í bransanum er sennilega sá er María kom með þegar við biðum eftir hamborgaranum hennar í Aktu Taktu áðan.
"hva, er bara verið að slátra kúnni?"
Hilarity ensues......
Hversu oft hefur maður heyrt þessa chísí one liners. Bara stundum í öðrum búning.
ps María fékk augnaráð dauðans
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.7.2009 | 23:46
Brandara Ari
Heyrði brandara í Home James í kvöld sem mér fannst fyndinn.
How many surrealist painters does it take to change a lightbulb?
.
.
.
.
.
.
.
.
.
The Fish!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.7.2009 | 23:34
koluheppni
Tók átján með Binna Bjarka í dag. Tókum holukeppni á þetta uppá grínið og spennan gífurleg. Ég tók fljótt forystu á þetta og leikurinn aldrei í hættu.
Sæll
Hvað gerir Binni!
Hann tekur eitt stykki Óla Lofts á þetta og tók seinni í gö!"#$
Hann var kominn þrjá undir á seinni á tímabili og raðaði holuvinningum inn. Ég þurfti að setja tvö monster pútt í bara til að halda í við hann.
Ég rétt náði að halda í einn vinning upp þegar við komum á átjánda teiginn. Áttum báðir góð upphafshögg en hann fékk par og ég skolla og Binni Lofts strikes again.
Hann náði því að jafna mig á lokaholunni, melurinn.
Í anda golfsögu okkar binna tókum við bráðabana á þetta. Vippuðum aftur inná átjánda grínið og að sjálfsögðu vann Binni Lofts þetta. Again. Í þriðja sinn á sextán árum.
Hann má eiga það, hann er betri en ég í bráðabana. Hands down. Klárlega.
ps. spiluðum með tveim mönnum og einn þeirra var soldið sheikí í glompunum. Fékk 12 högg á tólftu eftir að hafa tekið þrjú högg í glompu og komið sér uppúr. Vippaði svo aftur í sama fokkin bönkerinn í næsta höggi og tók önnur þrjú högg. Við vorum fljótir að gefa bara flest pútt hjá honum eftir þetta í ótta við að hann myndi fara í nærstadda bönkera.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
27.7.2009 | 23:23
gæti nefnt nokkra
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.7.2009 | 12:37
María Millen
María sá auglýsingu í blaði og setti inn umsókn. Sendi bara póst á netfangið. Þetta var í gærkveldi og við bara að chilla fyrir framan sjónvarpið.
Eftir að um 20 mín höfðu liðið frá því að hún ýtti á send fékk hún símtal. Mæta í viðtal um morguninn daginn eftir. Það var í morgun. Henni var umsvifalaust boðin vinna. Hún byrjar á morgun!
Er þetta eðlilegt?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
27.7.2009 | 12:34
Æfingar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.7.2009 | 12:32
Logn
Leiðinlegt að þetta mót skuli vera búið. Þetta var nokkurs konar hápunktur sumarsins golflega séð. Núna er bara eins og stormur sé yfirstaðinn og logn sé skollið á.
Það eru þó þrjú verkefni eftir í sumar.
1.Sveitakeppnin 7-9 ágúst þar sem 8 menn innan GKG verða valdir til að taka þátt fyrir klúbbinn. Ég er númer 6 á listanum en 4 eru öruggir inn og svo eru valdir 4 í viðbót. Það kemur í ljós á næstu dögum hvort ég kemst í liðið. Miðað við frammistöðu í sumar væri það í raun óeðlilegt og skrýtið ef ég yrði ekki valinn.
2. Stigamót GSÍ hérna á gkg tuttugasta og eitthvað ágúst
3. Íslandsmótið í holukeppni á Kiðjabergi 29-31 ágúst.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.7.2009 | 23:42
Mixalot
Sir Mixalot strikes again.
Gerði mix af Pastichio Medley, 23 mín laginu sem billy gerði af öllum þessum riffum sem hann hafði sankað að sér og nennti ekki að gera lag úr.
Strippaði það niður í 3 mín bút með nokkrum riffum og einu miðjusólói frá 1:13-1:53 (það er sísti kaflinn).
Ekki missa af endinum þar sem hann syngur um the rubberman.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.7.2009 | 16:47
34.sæti
Ég lenti í 34.sæti af 126 í Íslandsmeistaramótinu.
Ég er mjög ánægður með það. Sáttur við stabíla spilamennsku alla dagana. Samkvæmt plani mínu þá á ég að vera á top 40 á íslandi og þetta sannar það.
par,fugl,par,par,skolli,par,skolli,par,par = +1
par,skolli,fugl,par,skolli,tribble,skolli,par,par = +5
Skor uppá +6 í dag.
+6+5+7+6 = +24 eða 308 högg
Athyglisvert er að ég er +6 í heildina á fyrri níu og svo +18 á seinni níu. Sem segir okkur hve lokaholurnar eru gífurlega erfiðar. Tölfræðin segir þetta um alla nánast.
Á fimmtándu í dag sló ég í vatnið. Átti 75mtr í pinna og var í röffi og tók 60° og ætlaði að taka 100% högg. Sló hann aðeins þykkan. Svo þrípúttaði ég einnig þar sem bleytan kom mér í opna skjöldu. Það hafði nefnilega rignt mest allan hringinn hjá okkur og kúlurnar voru ekki að brotna jafn mikið í púttunum. Tók hraustlega eftir því á þessu gríni.
Högg dagsins hjá mér er annað hvort höggið með sexunni á annari braut sem ég smurði meter frá holu og fékk auðveldan fugl. Eða lob vippið á átjándu fyrir framan alla, yfir bönker og á þennan erfiða pinna sem ég skildi hálfan meter eftir.
Frábært að enda mótið á pari á 17 og 18.
Ég lýk mótinu sáttur.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.7.2009 | 08:48
Rástími
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.7.): 6
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 153640
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar