11.5.2012 | 18:18
Bítlatal
Ljósu hliðarnar á að vera með niðurgang er aukin viðvera á klóstinu. Staðurinn sem ég nota hvað mest til að lesa :)
Er dottinn í Beatles Anthology
Fun facts:
---Hey Jude var samið af Paul og er um Julian Lennon. Var upphaflega sungið sem Hey Jools. Hann vorkenndi þessum þá 5 ára gutta svo mikið þegar John og Cyn voru að skilja að hann vildi segja honum að líta á björtu hliðarnar.
Hey Jude, don't make it bad
Take a sad song and make it better
John vildi samt meina að textinn ætti líka við um John sjálfan og Yoko, sem hann var farinn að gægja augum til
Remember to let her into your heart
Then you can start to make it better
---Sexy Sadie er um Marahishi. Indverska jógann sem kenndi þeim að stunda hugleiðslu. Þeir urðu fyrir svo miklum vonbrigðum með hann þegar jógann reyndi við eina konuna í hópnum að John samdi ,,Marahishi what have you done". Paul fannst ekki viðeigandi að nota nafnið hans og þeir breyttu því í "Sexy Sadie what have you done". Þetta var upphafið af endanum á þessu Indverska ævintýri Bítlana.
---Dear Prudence er um systur Miu Farrow. Þær, ásamt Donavan fóru með Bítlunum til Indlands að hugleiða en þessi Prudence varð eitthvað klikkuð þarna og lokaði sig inní herberginu sínu í 3 vikur. John og Paul voru sendir til að reyna að fá hana út....hence ,,Dear Prudence, won't you come out to play".
Mér finnst alltaf svo gaman að vita svona behind the scenes hluti um hljómsveitir
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.5.2012 | 11:58
The Sickness: Day 2
Dagur tvö in the sickness
Niðurgangur enn mjög liquid....enginn þéttleiki í sjónmáli
Beta enn með hálsbólgu
EN
Við höfum náð að senda eitt eintak út í samfélagið
Sebastian
Honum var skutlað í Leikskólann þar sem hann sýnir einstaklega góðan bata
SIR tók gríðarlega áhættu þegar hann keyrði honum alla leið í vesturbæinn
Skitan hefði getað farið af stað. En sem betur fer náði SIR aftur heim í tæka tíð.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.5.2012 | 16:48
Event Horizon
Sökkar ekkert meira en að gera event á Facebook og það eru rúmlega 1000 boðnir. Maður er stöðugt að fá ,,decline" frá fólki daginn út og daginn inn.
Skiljanlega
Maður er sjálfur alltaf að gera decline á allskonar viðburði
Þetta er í fyrsta sinn sem ég geri actually viðburð
Alltaf þegar ég sé einhvern sem ég þekki sem gerir decline þá hugsa ég honum þegjandi þörfina. Í nokkrar sekúndur. Svo hugsa ég ,,hvað er símanúmerið hjá helvítinu!"
En án djóks.....þetta er alveg eins og að missa sveindóminn, þetta gerist aðeins einu sinni. Fyrstu tónleikar Casio Fatso.......there can be only one!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.5.2012 | 16:38
Reykjavík Live Festival
Þá er það komið á hreint
Casio Fatso OPNAR.FRIGGIN.HÁTÍÐINA!
Við erum fyrst á svið á fyrsta degi
Næsti miðvikudagur kl 18 á Gamla Gauknum
plúsar og mínusar við það
Plúsar:
Við verðum eina bandið sem fær actually sándcheck
Við opnum hátíðina, sem mér finnst kúl
Mínusar:
Það verða fáir á staðnum
Skvísum færri æfingum inn áður en á hólminn er komið
Sama kvöld verða sigurvegarar músíktilrauna, Retrobot, Krummi í Mínus með bandið sitt Legend, Retro Stefson og Valdimar.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.5.2012 | 14:42
Hljómar eins og plan......
Dagskrá Casio Fatso
14.maí - mánudagur.....æfa
15.maí - Þriðjudagur...æfa
16.maí - miðvikudagur..Tónleikar á Gauknum kl 18
19.maí - Laugardagur...Tónleikar á Kónginum
20.maí - 5.júní........Fara í stúdíó til að taka upp nokkur lög
7-10.júní..............Tónleikar í Keflavík á Kef Music Festival
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.5.2012 | 14:34
sickness
Það eru veikindi á heimilinu. Beta og Sebs með hálsbólgu og beinverki og ég með skitu og magaverk.
Magaverkurinn er útaf mjólkuróþoli en skituna er ég búinn að rekja til Tower Zinger hamborgarans í hádeginu í gær.
Á tímabili hélt ég að þetta hefði verið fiskurinn en sönnunargögn benda sterklega til KFC
good times
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.5.2012 | 22:39
fótósession
Casio Fatso tók fótósession í kvöld. Þurftum alvöru myndir af bandinu í auglýsingaskyni útaf Reykjavík Live.....og bara almennt séð
Það var spes
það var lítið um að menn væru að henda sér í rokkpósur
Það var samt ýmislegt sem þurfti að varast
Ekki krossleggja hendur, ekki vera of kát, ekki líta spekingslega í allar áttir
Passa klisjurnar
Finnst við koma bara ágætlega út
Getið séð myndirnar hér
https://www.facebook.com/CasioFatso
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.5.2012 | 02:03
Fyrstu tónleikar Casio Fatso!
Casio Fatso mun spila á Reykjavík Live Festival sem verður í næstu viku
https://www.facebook.com/events/133897310077370/
Það verður spilað á Gamla Gauknum, Glaumbar, Prikinu, Frú Berglaugu & Rokkinn hamborgaratrukk
Yfir 50 atriði verða á boðstólnum og þar á meðal listamenn á borð við Valdimar – Ensími - Retro Stefson - Brain Police - Dj Margeir - Bloodgroup - Ojba Rasta - Legend – Kimono – Forgotten Lores - Emmsjé Gauti – Úlfur Úlfur - Reykjavík! - Berndsen - Þórunn Antónía - Vintage Caravan - Techno.is - Endless Dark-
Agent Fresco - RetRoBot- Rvk Soundsystem - Tilbury - Kiriyama Family
og................CASIO FATSO
Við spilum á fimmtudaginn 17.maí með Agent Fresco, Morgan Cane og nokkrum öðrum.
Veit ekki enn á hvaða stað við verðum á en það kemur í ljós síðar
Mjög spennandi
Svo verðum við á Kónginum þann 19.maí
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.5.2012 | 01:59
weird leyni gigg
Tókum leyni gigg á Kónginum í kvöld. Svona rétt til að mixa hljóðið rétt og fá þetta til að hljóma sæmilega.
Barinn tæmdist eftir leikinn sem var þarna fyrr um kvöldið þannig að þetta var perfect.
Vorum þarna um kl 21, barinn tómur og við húkkuðum allt upp og slíkt. Þvílíkt vesen.
Svo hófst stilleríið, hækka í þessu, lækka í hinu bla bla
Tók um klukkutíma
kl 22 vorum við tilbúnir að taka fyrsta lagið
Eftir um 10 sekúndur af laginu gengu 25 manns inn í halarófu!
Við stoppuðum að spila og skildum ekkert í því hvað væri að gerast. Fullt af fólki að mæta á barinn á þriðjudagskvöldi?
Markmiðið var ekki að spila fyrir fólk heldur að æfa live showið í friði
Nei, nei, þá var þetta söfnuður úr kirkjunni þarna við hliðiná að koma í kveðjupartí fyrir gjaldkeran sem var að hætta(hann er að fara til Kanada)
ok, við fórum bara á barinn í smá pásu.
Svo byrjar þetta fólk bara að syngja, halda ræður, gefa gjafir og svo syngja meira!
Við héldum að einhver hefði jafnvel laumað sveppum í drykkina okkar því þetta var svo súrrealíkst fyrsta leynigigg
Þurftum að bíða til um 23:10 þegar við hreinlega nenntum þessari vitleysu ekki lengur og byrjuðum bara að spila.
Fólkið náði hintinu og týndist út hvert af öðru
Nema ein.....hún kom uppá svið og vildi syngja með
Ég þurfti að segja henni að hunskast niður af sviðinu
súrrealíkst kvöld
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.5.2012 | 23:09
Bíórýni: The Avengers
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.5.2012 | 22:59
The Avengers
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.5.2012 | 23:35
Peavey
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.5.2012 | 18:32
fannst þetta of gott
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
6.5.2012 | 14:18
Silversun Pickups
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.5.2012 | 14:13
HauBaus
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.5.2012 | 17:43
Boys II Men
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.5.2012 | 17:37
Gratis Sebas
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.5.2012 | 22:37
Tregi
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.5.2012 | 20:04
fallegi lúserinn
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar