Leita í fréttum mbl.is

sandpappír

Þar sem ég kom úr sturtunni og strauk handklæðinu um nakinn líkamann þá var mér hugsað til handklæða umræðunnar hér forðum.

Maður var alltaf að sjá þessar auglýsingar með dúnmjúkum handklæðum og þannig. Einhver kom þá með góðan punkt um að hver vilji eiginlega þannig handklæði?

Maður vill eitthvað grjóthart sem rífur upp húðina í hverri stroku. Eitthvað sem actually þurrkar bleytuna upp í stað þess að ýta henni bara. Þessi dúnmjúku skilja svo oftar en ekki svona tau ryk eftir á líkamanum.

Mér fannst þetta svo góður puntkur.

Handklæðin mín eru skraufþurr, örþunn, sandpappírs rasparar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 153119

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband