Leita í fréttum mbl.is

Pöngör

Litli var ferskur þegar við náðum í hann á leikskólann. Kom út með gjöf handa mömmu sinni, enda mæðradagur á sunnudaginn. Eða konudagur, whatever.

Fórum svo fýluferð til Málaga útaf einhverju pappírsveseni sem svo þurfti ekkert að skila inn. Great.

Þar fóru 25mín + 25 mín sem ég fæ aldrei tilbaka.

Sebas fór að fá hita aftur og gerði bílferðina óbærilega skemmtilega. Pirringur maximus.

Við skelltum því í hann hitastillandi þegar heim var komið og það virkaði sem svín.

Reyndar of vel. Það var eins og hann væri á x-ta-sí. Hann hamaðist og hamaðist, hoppandi uppí rúmi og leikandi með allskonar drasl. Ég leyfði honum það bara, um að gera að þreyta hann fyrir svefninn.

Enda steinsefur hann núna.

Ég sendi Maríu út á lífið með vinkonum sínum. Enda now or never, hún á engan pening til að eyða......MUAHAHAHAHA sökker. Snýkjufyllerí einhver?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 153130

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband