Leita í fréttum mbl.is

Kominn

Núna er ég kominn heim til Spánar í drulluhitann sem umlykur allt. Þvílík molla. Maður svífur um í hitamóki og reynir að hreyfa sig sem minnst.

Það var frábært að knúsa Maríu og Sebastian loksins eftir margra vikna fjarveru. Hann er orðinn ótrúlega stór og kann ýmsar nýjar kúnstir.

Bloggið datt niður og sörverinn bilaði þannig að allar myndir eru dottnar út. Ég set inn nýjar og ferskar í staðinn þegar maður er kominn í smá ró.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband