Leita í fréttum mbl.is

TRON

Erum að fara á TRON með Jeff Bridges og co

Það hlakkar í mér af spenningi. Förum í Egilshöll, sal 1. Kemur ekkert annað til greina. Við erum að tala um 3-D í botn.

Þessi mynd er athyglisverð að því leyti að fyrri myndin sem kom út árið 1982 spáði rétt fyrir um framtíðina. Nefnilega að fólk myndi fara í að lifa meira inn í sýndarveruleika. Eins og raunin er orðin í dag með WOW, eyetoy, wii og hvað þetta nú allt heitir. Þróunin er öll þannig, að koma manni inn í actionið.

Á þessum tímum var þetta svo fjarstæðukennt að myndin nánanst floppaði. Varð bara míní költ mynd. En gaman er að því að Jeff Bridges lék einnig í gömlu myndinni. En nota bene þá er þetta ekki endurgerð heldur framhaldsmynd.

Dómur kemur síðar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 153119

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband