20.10.2009 | 14:54
Labbi
Tók labbitúr í gærkveldi í staðin fyrir bíóferð. Labbaði í 1klst og 10 mín um vesturbæinn með Skin á fóninum. Endaði svo í Peter Gabriel.
Báðir vanmetnir listamenn, sérstaklega skin. Peter er aðallega frægur fyrir sledgehammer vídeóið sitt hjá öllu þessu mainstream liði. En hann á perlur inn á milli s.s. Don´t leave, sky blue og eitt að mínum uppáhaldslögum I grieve.
Skin hefur sent frá sér tvær sólóplötur eftir skunk anansie verkefnið. Báðar mjög góðar. En þú þarft að fíla þessa sérstöku rödd hennar til að þetta gangi. Sum lögin eru viðbjóður, eins og lag 1 og 2 af seinni plötunni en ég fíla aðallega rólegu lögin hennar.
Svo við snúum okkur nú að labbitúrnum. Þá var þetta helber snild. Ég labbaði mjög rólega og bara naut þess að sikk sakka um öll gömlu húsin í vesturbænum. Náttúrulega skemmtilegasta hverfi Íslands til að labba um.
Ég var með gripmasterinn á fullu allan tímann. Svissaði yfir úr hægri í vinstri ótt og títt. Frábært tæki til að þjálfa the forearm flexors (kann ekki ísl. heitið).
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.10.2009 | 17:35
Jákvæður
Er orðinn leiður á allri neikvæðni(svo sem þessu væli mínu hér). Ég hef farið á mbl,dv og vísi dags daglega en þarf yfirleitt að kötta framhjá sirka 70% fréttana sem eru of neikvæðar fyrir minn smekk.
Þá er ég ekki bara að tala um icesave og íslenska hrunið heldur líka allar þessar viðbjóðslegu fréttir af myrtum og misnotuðum börnum, fjöldamorð í austrinu og allt slíkt sem er bara leiðinlegt að lesa um.
Ég hreinlega vill ekki sjá þetta.
Nenni ekki að fylla minn dag af neikvæðni og áhyggjum.
Hvað er þá eftir?
Íþróttafréttir og slúður um fræga fólkið.
Sem er fine, en slúðrið er soldið shallow and pedantic.
Þess vegna vill ég proudly presenta..............www.happynews.com
rakst á það í dag eftir að hafa hugsað um þetta. Veit ekki hvort þetta er eitthvað sem ég á eftir að tékká dags daglega en er samt þess virði að hafa bakvið eyrað.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
19.10.2009 | 16:58
Slash
Ég og tjéllingin erum búin að dúlla okkur heima í allan dag. Hún heima sökum bakverkja(of stór brjóst), djók.
Hún fór til mömmu Hörpu í nokkurs konar heilun slash nudd og kom betrumbætt úr því. Samt ekki löguð. Það tekur tíma.
Er að reyna plata Pedro í bíó í kvöld þar sem ég þarf að komast smá út á meðal fólks. Bendir samt til þess að hann beili á því.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.10.2009 | 13:05
Arthur´s King of Queens Golden moments
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.10.2009 | 08:04
Hitler dosent get an invite to google wave
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.10.2009 | 00:10
Brandara Ari
Páfinn, George Bush, Kanye West og ungur skólastrákur eru í flugvél saman. Skyndilega heyrist í kallkerfinu að vélin muni hrapa og bjargi sér best sem hver getur.
Við þetta fer allt í kaós og vélin stingur sér niður á ógnarhraða.
Vandamálið var að það voru einungis þrjár fallhlífar í vélinni.
Kanye West var fljótur til og grípur eina fallhlíf og segir.
,,Yo, I´m really happy for you. I´m gonna let you finish. But I deserve one fallhlíf ´cos I´m the greatest artist of all time, and my fans need me".
Stekkur svo út.
Því næst hrifsar George Bush eina fallhlíf og segir.
,,Ég á eina fallhlíf skilið því ég er besti, áhrifamesti og gáfaðasti leiðtogi sem uppi hefur verið."
Stekkur svo út.
Þá er bara ein eftir.
Páfinn segir við unga skólastrákinn með stóískri ró.
,,ég er gamall maður og á skammt eftir ólifað. Þú ert ungur og átt allt þitt líf fyrir höndum. Tak þú síðustu fallhlífina og far í friði."
Skólastrákurinn segir þá við Páfann.
,,alveg rólegur, það eru enn tvær fallhlífar eftir fyrir okkur báða. Því besti, áhrifamesti og gáfaðasti leiðtogi sem uppi hefur verið tók skólatöskuna mína."
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
18.10.2009 | 16:42
Hvernig dvergar urðu til
Hvernig dvergar urðu til
Það voru tveir vinir sem bjuggu saman á grundarstíg. Það var sunnudagsmorgun og Guðmundur var núþegar vaknaður, borðandi seríós yfir formúlunni. Friðjón vaknaði við lætin í formúlunni og ætlaði einnig að hella sér morgunmat í skál.
Hann komst að því að Guðmundur hafði klárað alla mjólkina. Hann varð fúll.
Friðjón: ,,gummi! what da fokk! þú kláraðir alla mjólkina! drullastu útí búð að kaupa meira."
Guðmundur: ,,chill phil! farþú. Ég þarf ekkert á mjólk að halda. FEIS!"
Friðjón: ,,mófó! koddu þá allavega með mér, skreppum saman"
Guðmundur: ,,ok"
Svo skruppu þeir saman.
Þannig urðu dvergar til.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
17.10.2009 | 22:26
johnny!!!!!!!!!!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.10.2009 | 22:24
net
dagur tvö í 12 tíma footloose vaktavinnu. Ég stend sirka 11 tíma af þessum 12. Það tekur á að standa í spariskóm með bindi. Finn blóðpoll í iljunum því það hefur allt runnið niður.
Á morgun kemur fyrsti alvöru gesturinn. Massa fylgdarlið. Ég er undir þagnareið. Ég get bara sagt eitt......Milfar kikna í hnjánum við það eitt að sjá gestinn.
María er í fertugsafmæli og ég er hjá pabba og pungurinn nýsofnaður. Hann er búinn að passa litla í dag og svo pínu á morgun líka. Gott að eiga góða að.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.10.2009 | 07:47
Pétur jóhann
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
15.10.2009 | 19:21
KJ on SK1
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.10.2009 | 18:32
Tíðni
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.10.2009 | 17:57
Vöðvar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.10.2009 | 17:50
Golf æfingar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.10.2009 | 17:47
Kringlan
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.10.2009 | 12:16
Graffiti
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.10.2009 | 12:11
Hilton
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
14.10.2009 | 10:39
Fleginn köttur
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.10.2009 | 09:47
Rapp textar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.7.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 153653
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar