Leita í fréttum mbl.is

Hlaup-a-skrítl

Labbađi í vesturbćnum í morgun og sá fólk hlaupa í massavís. Eitthvađ áramótahlaup í gangi. Margir hverjir í skrípabúningum. Ég sá jólasvein. Ég sá súpermann. Ég sá gćja beran ađ ofan í ţessu 6 stiga frosti. Og svo fullt af allskonar dulargervum.

Allir ofangreindir áttu ţađ sameiginlegt ađ líđa heimskulega. Ţađ var örugglega drepfyndiđ ađ mćta í ţessum búningum í rásmarkiđ en svona langt inn í hlaupiđ voru flestir lafmóđir međ fýlusvip. Hugsandi um hve mikiđ ţeim klćjađi undan skikkjunum og hve geirvörturnar vćru ónýtar af núningi útaf ţessum jólasveinabúningi.

Sem sagt. Ţetta var ógeđslega fyndin sjón.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband