Leita í fréttum mbl.is

Spilið

Allt var frekar auðvelt í dag. Sveiflan, vippin og púttin voru öll fín og í raun effortless. Mjög ánægður með það.

Það máttu detta þarna um fjögur pútt en það er alltaf svo á golfhring. Stundum gerist það en oft ekki.

34 pútt, 11 grín og 8 brautir. En nota bene, það skipti litlu þótt maður sé ekki nákvæmlega á braut. Og svo var ég oft ekkert að leitast eftir að enda á brautinni. Stundum tók ég smá short kötta á þetta.

Bara í raun 2 upphafshögg sem ekki fóru þangað sem ég vildi. En voru samt bara á fínum stað. Ekkert vesen.

Í raun var þetta allt bara venjulegt, allt í fína, tippikal hringur, nema þessi önnur braut. So be it.

Ég spái sæti 49 eftir fyrri hring.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 153136

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband