Leita í fréttum mbl.is

NETtengdur

Þrátt fyrir ítrekaðar og grófar yfirlýsingar um að ég yrði netlaus fram til jóla þá erum við einn, tveir og nettengd.

Tæknimaðurinn dinglaði öllum að óvörum og skellti þessu upp fyrir okkur. Vó. Við keyptum 20mb pakkann en samkvæmt mælingum eru þetta bara 5mb. Gæjinn sagði að það væri sirka meðaltalið á nethraðanum. Bara einu sinni hafði hann séð 18mb hraða, þá bjó viðskiptavinurinn við hliðiná centralnum og aðeins 2 mb töpuð. Ef við kaupum 6mb tengingu þá fáum við sirka 2-3mb.

Svona er þetta bara.

Tilboðið hljóðaði uppá að borga bara 9,95€ á mánuði fram til apríl og byrja þá að borga 39,9€. Frí uppsetning og svo áttum við mjög góðann ráter og engin þörf á að fá skaffaðan ráter frá þeim. 20mb hraða, ótakm. niðurhal og frítt að hringja innanlands.

Raunveruleikinn er hinsvegar eftirfarandi. Borga 39,9 plús 9,95 fyrstu þrjá mánuðina svo bara 39,9€ okayyyyy. Borga 20€ fyrir ráter sem við þurfum ekki og einungis 5mb hraði. Þegar þeir ætluðu svo að rukka okkur 99€  fyrir uppsetningu en við náðum að stoppa það.

Það er sama við hvern við tölum, enginn veit neitt og allt er í gegnum síma, öngvar verslanir þar sem við getum röflað í fólki. Svona virkar þetta hérna á rassi veraldar.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 153111

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband