Leita í fréttum mbl.is

+2

Fór í morgun í keili hafnarfirði og tók 3-4 tíma í æfingar. Fór svo hring með pabba á GKG þar sem ég spilaði á +2, sem er akkurat forgjöfin mín.

fékk tvöfaldan á fyrstu braut því ég hitaði ekkert upp og var svellkaldur. Svo var einn skolli á fimmtu þar sem ég var að pútta fyrir fugli en þrípúttaði, bara rugl. Einn fugl á sjöundu og restin par. Mjög steddí spilamennska þar sem flest var að virka bara fínt.

hitti 75% brautir. hitti 77,8% grín og var með 34 pútt.

Pabbi kom inn á 30 punktum sem er fínt hjá honum miðað við enga æfingu og litla spilamennsku. Við vorum jafnir með 17 punkta eftir fyrri níu en svo klikkaði eitthvað hjá gamla.

Það styttist í að María og Sebastian komi til Íslands. Þau koma á fimmtudaginn. Þá verður kátt í kotinu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 153120

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband