Leita í fréttum mbl.is

Upphafshögg

Ég tók sem sagt eitt uppá 335 metra á 8.holu og annað á 18. holu uppá 315 metra.

Ég vek athygli á því að það var mjög góður meðvindur og 8. holan er í mjög góðum niðurhalla og sú 18. er í extreme niðurhalla (tiger woods ps2 extreme)

8.holan er par 5 þar sem ég fékk fugl en 18.holan er par 4 þar sem ég reyndi við grínið en endaði ca 20 metrum fyrir framan það. Vippaði 30 cm frá holu og léttur fugl.

Maður verður nú stundum aðeins að monta sig.

Djöfull er ég töff.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 153119

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband