Leita í fréttum mbl.is

Listin að drekka

Listin að drekka!

Ég sýp drykkin oftast upp í munninn með lokað fyrir hálsinn svo ekki renni niður. Þannig finn ég bragðið og nýt drykksins. Kyngi svo niður.

Ástæðan fyrir þessum pælingum er að ég tók eftir því að Beta sýpur drykkinn og kyngir um leið. Vökvinn fer beint í gegn og nemur lítið staðar!

Mér finnst það svo mikil sóun. Ég held að hún njóti bragðsins ekki jafn vel fyrir vikið.

...og þegar ég borða þá tek ég mat upp í munn og tek alltaf pínu sopa með. Bleyti allt draslið, tygg og kyngi svo.

Það eru ýmsar aðferðir, anything goes!

Ég man einu sinni var ég að hlusta á tvíhöfða þar sem þeir voru að ræða þetta. Sigurjón Kjartans borðaði fullt af bitum. Svo í lokin skellti hann drykknum í sig. Þetta gerði hann útaf því að hann vildi fyrst njóta bragðsins af matnum, svo af drykknum.

Nei, bara svona að pæla....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rebekka

Það fer líka eftir hvað maður er að drekka. Ef ég er t.d. að drekka vatn þá fer allt beint í gegn en ef það er te eða kaffi þá stoppa ég til að finna bragðið :P

Svo finnst mér eiginlega pínu ógeðslegt að drekka með fullan munninn af mat! En það fer líka eftir drykknum: mjólk+bakkelsi = ok. mjólk + kvöldmaturinn = bjakk.

Rebekka, 31.7.2011 kl. 11:36

2 Smámynd: Sigursteinn Ingvar Rúnarsson

Athyglisvert.

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 31.7.2011 kl. 12:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 153118

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband